Lyngberg 25, 815 Þorlákshöfn
39.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
188 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1976
Brunabótamat
48.880.000
Fasteignamat
25.750.000

DOMUSNOVA KYNNIR:   EINBÝLISHÚS   MEР BÍLSKÚR VIÐ LYNGBERG 25, 815 ÞORLÁKSHÖFN.
Um er að ræða 136,0 fm einbýlishús ásamt 52,0 fm bílskúr samtals 188,0 fm við Lyngberg 25. 

Nánari lýsing : Eignin skiptist í flísalagða forstofu með fatahengi. Úr forstofu er gengið inn i hol þaðan inn í stofu, svefherbergisgang og eldhús. Stofa  og hol eru með viðarparketi á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús, og þaðan er útgengt í garð og þaðan inn í bílskúr.  Eldhús er flísalagt með hvítri innréttingu.  Á svefnherbergisgangi eru fjögur herbergi. Plastparket á gólfum í hjónaherbergi og tveimur barnaherbergjum, en dúkur er á gólfi einu barnaherbergi.  Fataskápur er í hjónaherbergi og einu barnaherbergi.   Í baðherbergi er baðkar með sturtu og korkflísar eru á gólfi.  Skipt var um járn á þaki  og einnig  skipt um þakkant árið 2008.  Bílskúrsþak þarfnast málunar.  14 fm manngeng gryfja er í bílskúr.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent.

Nánari upplýsingar veitir:

Bjarni Stefánsson hdl. og löggiltur fasteignasali / s.899 1800 / bjarni@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.