Sierra cortina íbúahverfi - spánn 269.000 € , 953 Spánn - Costa Blanca
36.315.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
4 herb.
104 m2
36.315.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2016
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

DOMUSNOVA kynnir í sölu raðhús í Sierra Cortina íbúahverfinu í hæðunum fyrir ofan Benidorm. Um er að ræða hverfi sem byggt var 2016 og er því komin ákveðið líf og stemming í hverfið. Þarna er búið allt árið og sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Hverfið er allt hannað í frekar hefðbundnum miðjarðarhafs stíl en íbúðir eru engu að síður í nútímalegum stíl. Hér eru aðeins þrjár íbúðir lausar og hægt að fá lykla afhenta strax við kaupsamning.

Lýsing:

Þetta eru fjögurra herbergja íbúðir í raðhúsi á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og gestasalerni. Eldhús er lokanlegt með rennihurð en er opið inn í stofu með hvítum skápum og svörtu granít í borðplötu og á milli skápanna. Eldhústæki eru frá Siemens. Baðherbergi eru flísalögð með gæða flísum á veggjum upp í loft en með táttúrustein á gólfi. Allt gólfefni á jarðhæðinni er marmari en dúkur á efri hæð utan baðherbergja sem eru með náttúrustein. (nánari upplýsingar í skilalýsingu).

VERÐ FRÁ 269.000 €
Tegund: Raðhús
Bær: Benidorm hæðir
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 3
Byggingarár: 2016
Stærð: 104 - 173 fm.
Verönd: 23 fm.
Garður: 39 - 43 fm.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR FYRIR KAUPENDUR

Nánari atriði varðandi eignina:
• Fullbúið eldhús með raftækjum frá Siemens
• Loftræstikerfi með loftkælingu
• Innbyggðir fataskápar
• Fullbúin baðherbergi
• Einkagarður
• Sameiginleg sundlaug
• Lokanleg verönd
• Bílastæði
• Íbúahverfi
• Hljóðlátt hverfi

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENDA SKILALÝSINGU FRÁ BYGGINGARAÐILA

Í nágrenninu:
Golfvellir
Skemmtigarðar
Strönd
Verslunarmiðstöð
Alþjóðlegur skóli
Barir og veitingastaðir
Fjallgönguleiðir

Allar upplýsingar varðandi eignirnar veitir:
Aðalsteinn Bjarnason s. 773-3532 [email protected] - Verkefnisstjóri / Aðstoðarmaður fasteignasala
Skrifstofa Domusnova s. 527-1717 [email protected]

***   Athugið að kaupverðið er reiknað miðað við að 1 evra sé 135 kr. ***
**    Það bætist við kaupverð 10% spænskur söluskattur af kaupverði eignarinnar og svo er gott að miða við c.a 3,5% í annan kostnað **
*     Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá Spænskum bönkum. *


DOMUSNOVA mun bjóða fólki sem fer í skoðunarferðir til Spánar, fyrir allt að tvo aðila, endurgreiðslu þar sem kostnaður er síðan dreginn frá kaupverði fasteignarinnar upp að 150.000 kr.. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fara til Spánar og skoða eitthvað af þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða. 
  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.