Hásteinsvegur trésmið , 825 Stokkseyri
85.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
314 m2
85.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1972
Brunabótamat
63.250.000
Fasteignamat
25.650.000

Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
Hásteinsvegur Trésmiðja á Stokkseyri.

Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sem ávallt hefur hýst trésmiðju ásamt öllum tækjum og tólum sem tilheyra rekstrinum
Húsið er byggt í þremur hlutum og eru tveir nýjustu hlutarnir með límtrésburðargrind, en elsti hlutinn með stálgrind.
Húsið er í fínu standi og hefur nýlega verið klætt að utan með bárujárni. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu og fylgja öll tæki og búnaður sem í húsinu er.
Við hlið hússins er ca 300 fermetra bogaskemma með dúk, steypt plata er í henni.
í raun er verið að selja allan rekstur félagsins svo auk fasteignarinnar og þeirra tækja sem í henni eru fylgir:
Gámavinnuskúr
Skotbómulyftari
Byggingarkrani
2x vörubílar
sendiferðabíll
snattbíll.

Húsið stendur á 3.405 fermetra lóð svo mögulegt er að stækka bygginguna eða byggja nýja við hlið hennar.
Við hlið bogaskemmunnar eru steyptar leiðarar í jörðinni sem nýttir hafa verið til að byggja á þeim sumarhús.


Nánari upplýsingar veitir
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
  • Nýtt - Eignin er nýbygging.
  • Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  • Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  • Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  • Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.