Túngata 35 , 820 Eyrarbakki
58.500.000 Kr.
Einbýli
5 herb.
193 m2
58.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
68.450.000
Fasteignamat
41.000.000

Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Steinsteypt einbýlishús, með sérstæðum bílskúr, á Eyrarbakka. Þak er úr timbri, klætt með bárujárni.
Að innan telur eignin:
Forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Gestasalerni er í forstofu. Þar er upphengt WC og nýlegt lítil innréting með handlaug.
Hol/gang með parketi á gólfi.
Stofu og borðstofu með parketi á gólfi, stórir gluggar og hurð út á sólpall með skjólveggjum.
Eldhús með flísum á gólfi og dökkri viðarinnréttingu. Inn af eldhúsi er búr.
Svefnherbergi eru samtals 4, þar af eitt forstofuherbergi. öll eru þau með parketi á gólfi. Eitt herbergið er í dag notað sem fataherbergi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, "walk in" sturta, upphengt WC, handklæðaofn og innrétting með handlaug.
Þvottahús er með flísum á  gólfi og er þar útgengt á bílaplan við bílskúr.

Bílskúr er með rafmagnshurðaopnara og er hann frekar stór eða 54,4 fermetrar. Heitt og kalt vatn er í bílskúr. Hiti er í bílskúrnum, skolvaskur og gryfja. Búið er að útbúa geymsluloft yfir hluta bílskúrs.

Eignin stendur í rólegri götu í nálægð við leikskóla og ekki er langt í grunnskóla.


Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.