Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali

 

Snorri hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 2005. Hann lauk laganámi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2015 með viðkomu í Bucerius Law School árið 2014 þar sem hann var skiptinemi. Snorri öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi vorið 2017 og er löggiltur fasteignasali.