Þórey er viðurkenndur bókari og hefur lengst af unnið við fjármála- og bókhaldstengd verkefni. Þórey er uppalin í Stykkishólmi en hefur sl. 14 ár búið í Hafnarfirði með eiginmanni og 3. börnum.